Félagsmálaráð (2002-2008)
667. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 18. maí 2004 og hófst hann kl. 16:00.
Tryggvi Bjarnason
Sigurður Arnar Sigurðsson
Sæmundur Víglundsson
Margrét Þóra Jónsdóttir
Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir, yfirfélagsráðgjafi, sem ritaði fundargerð.
Fyrir tekið:
- FEBAN.
Stjórn félags eldri borgara á Akranesi og nágrennis mætti á fund félagsmálaráðs til viðræðna um samstarf félagsmálaráðs og FEBAN. - Fjárhagsaðstoð.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók. - Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók. - Félagsleg heimaþjónusta.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
- Liðveisla.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
6. Viðbótarlán.
Samþykkt voru níu viðbótarlán samtals að upphæð kr. 18.000.000,-
- Viðbótarfjármagn til veitingu viðbótarlána.
Félagsmálaráð óskar eftir heimild bæjarráðs til að sækja um viðbótarfjármagn til veitingu viðbótarlána.
Fundi slitið kl. 18:15