Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

675. fundur 28. september 2004 kl. 16:00 - 17:00

675. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,

Stillholti 16-18, þriðjud. 28. september  2004 og hófst hann kl. 16:00.


Mættir voru:                   Ágústa Friðriksdóttir

                                     Tryggvi Bjarnason
                                     Sigurður Arnar Sigurðsson

                                     Sæmundur Víglundsson
                                     Margrét Þóra Jónsdóttir

                                                                        

Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir sviðstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir yfirfélagsráðgjafi sem ritaði fundargerð. Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.


Fundur settur af formanni.

 

Fyrir tekið:

 

  1. Fjárhagsaðstoð.
    Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
  2. Barnavernd.
    Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
  3. Viðbótarlán.
    Samþykkt voru þrjú viðbótarlán að upphæð kr. 6.613.000,-
  4. Bréf Íbúðalánasjóðs dags. 9. sept. 2004 þar sem tilkynnt er um lánsheimild að upphæð kr. 20.000.000,-
    Lagt fram.
  5. Tölvubréf dags. 28. sept. 2004 vegna málþings um félagslega húsnæðisstefnu á 21. öldinni. Ný viðfangsefni ? nýjar lausnir.
    Lagt fram.
  6. Þjónustutilboð dags. 14. sept. 2004 varðandi stefnumótun og framkvæmd forvarnarmála sveitarfélaga.
    Lagt fram.

 

 Fundi slitið kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00