Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

690. fundur 19. apríl 2005 kl. 16:00 - 17:30

690. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,

Stillholti 16-18, þriðjud. 19. apríl 2005 og hófst hann kl. 16:00.


Mættir voru:                   Ágústa Friðriksdóttir 

                                      Tryggvi Bjarnason
                                      Margrét Þóra Jónsdóttir

                                      Sæmundur Víglundsson
                                                             

Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir sviðstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir yfirfélagsráðgjafi sem ritaði fundargerð. Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.


 

Fundur settur af formanni.

 

Fyrir tekið:

1.  Fjárhagsaðstoð.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

2.  Liðveisla.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

3. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

4.  Húsaleigubætur.
Fyrsta ársfjórðung ársins 2005 voru greiddar kr. 5.808.517,- í húsaleigubætur. Samtals voru greiddar kr. 21.680.412,-  í húsaleigubætur á árinu 2004.

5.  Ný reglugerð um vistun barna á vegum annarra en barnaverndarnefnda.
Málið kynnt.

6.  Sískráning barnaverndarmála.
Fyrstu þrjá mánuði ársins 2005 hafa komið inn á fjölskyldusvið sex barnaverndartilkynningar sem varða 17 börn.

7.  Þingsályktunartillaga um þunglyndi meðal eldri borgara.
Félagsmálaráð Akraness mælir með því að skipuð verði nefnd til að rannsaka þunglyndi á meðal eldri borgara og kannað verði hvaða leiðir séu heppilegar til að koma í veg fyrir það.

 

Fundi slitið kl. 17:30

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00