Félagsmálaráð (2002-2008)
704. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 24. janúar 2006 og hófst hann kl. 15:30
Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
Tryggvi Bjarnason
Sigurður Arnar Sigurðsson
Margrét Þóra Jónsdóttir
Sæmundur Víglundsson
Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir sviðstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir yfirfélagsráðgjafi sem ritaði fundargerð. Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.
Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:
1. Framfærsla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók
2. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók
3. Liðveisla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók
4. Bréf Sigrúnar Gísladóttur öldrunarfulltrúa dags. 23.01.06 varðandi leyfi fyrir Ríkeyju Björk Magnúsdóttur, kt. 151079-6019 til daggæslu barna í heimahúsi
Félagsmálaráð samþykkir leyfið
5. Drög að reglum um sérstakar húsaleigubætur fyrir Akraneskaupstað
Félagsmálaráð mælir með reglunum og vísar þeim til afgreiðslu bæjarráðs
6. Drög að Jafnréttisáætlun fyrir Akraneskaupstað 2006-2007
Drögin lögð fram
7. Bréf jafnréttisnefndar Reykjavíkurborgar dags. 17.01.06 þar sem minnt er á Landsfund jafnréttisnefnda sveitarfélaga 17.-18. febrúar 2006
Bréfið kynnt
8. Bréf Svæðisskrifstofu Vesturlands dags. 20.12.05 varðandi þjónustu við íbúa á Einigrund 29, Akranesi
Félagsmálaráð óskar eftir að bæjarráð ítreki bréf sitt til félagsmálaráðuneytisins frá lok september 2005 varðandi gerð þjónustusamnings við Akraneskaupstað vegna frekari liðveislu við fatlaða
Fundi slitið kl. 17:00
?