Félagsmálaráð (2002-2008)
706. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 21. febrúar 2006 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
Tryggvi Bjarnason
Sigurður Arnar Sigurðsson
Sæmundur Víglundsson
Margrét Þóra Jónsdóttir
Auk þeirra
Fundur settur af varaformanni.
Fyrir tekið:
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Jafnréttisstefna Akraneskaupstaðar 2006 ? 2007.
Félagsmálaráð samþykkir stefnuna og vísar henni til afgreiðslu bæjarráðs.
Fundi slitið kl. 17:30