Félagsmálaráð (2002-2008)
707. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 7. mars 2006 og hófst hann kl. 16:00
Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
Tryggvi Bjarnason
Sigurður Arnar Sigurðsson
Sæmundur Víglundsson
Guðný Rún Sigurðardóttir
Auk þeirra
Fundur settur af varaformanni.
Fyrir tekið:
1. Framfærsla.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Liðveisla.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
4. Bréf Sigrúnar Gísladóttur dags. 07.03.06 varðandi umsóknir um starfsleyfi til daggæslu í heimahúsi fyrir Dröfn Traustadóttur, kt. 210468-5289, Arndísi H. Guðmundsdóttur, kt. 220678-3859 og Silju Ósk Björnsdóttur, kt. 020876-3609.
Félagsmálaráð samþykkir starfsleyfin.
Fundi slitið kl. 17:30