Félagsmálaráð (2002-2008)
709. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 4. apríl 2006 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
Sigurður Arnar Sigurðsson
Sæmundur Víglundsson
Varamenn: Guðný Rún Sigurðardóttir
Sigurveig Stefánsdóttir
Auk þeirra
Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:
1. Framfærsla.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Húsaleigubætur.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
4. Skýrsla um íþróttaiðkun barna og unglinga á Akranesi árið 2005.
Félagsmálaráð Akraness þakkar gott framtak og leggur til að sambærileg skýrsla verði unnin að minnska kosti annað hvert ár þannig að hægt verði að bera saman þátttöku barna unglinga í íþróttum. Æskilegt er að leita til annarra sveitarfélaga til fá fram samburð á íþróttaiðkun ungmenna.
Fundi slitið kl. 17:10