Félagsmálaráð (2002-2008)
716. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 5. september 2006 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Margrét Þóra Jónsdóttir
Tryggvi Bjarnason
Vilhjálmur Andrésson
Anna Lára Steindal
Auk þeirra Ingibjörg Gunnarsdóttir, yfirfélagsráðgjafi og Sveinborg Kristjánsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, sem ritaði fundargerð.
Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.
Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:
1. Fjárhagsaðstoð.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Liðveisla.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
4. Drög að reglum um akstur eldri borgara á Akranesi.
Félagsmálaráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og óskar eftir staðfestingu bæjarráðs.
5. Bréf Jafnréttisstofu og Sambands íslenskra sveitarfélags varðandi fræðslu- og samráðsfund fyrir nýskipaðar jafnréttisnefndir sveitarfélaga.
Félagsmálaráð óskar eftir því við bæjarráð að fá að senda einn fulltrúa á fundinn.
Fundi slitið kl. 17:30