Félagsmálaráð (2002-2008)
721. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 21. nóvember 2006 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Tryggvi Bjarnason
Anna Lára Steindal
Margrét Þóra Jónsdóttir
Vilhjálmur Andrésson
Varamaður: Karen Jónsdóttir
Auk þeirra Ingibjörg Gunnarsdóttir, yfirfélagsráðgjafi og Sveinborg Kristjánsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, sem ritaði fundargerð.
Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.
Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:
1. Fjárhagsaðstoð.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Uppsögn á þremur leigusamningum á Höfðabraut 14-16.
Lagt fram bréf Leigufélagsins ehf. dags. 08.11.2006. Félagsmálaráð beinir þeim tilmælum til bæjarráðs að leigusamningar verði framlengdir.
4. Málefni innflytjenda.
Bréf bjæjarráðs dags. 15.11. 2006 varðandi þjónustu útlendinga á Akranesi ásamt bréfi RKÍ.
Afgeiðslu frestað.
Fundi slitið kl. 17:10