Félagsmálaráð (2002-2008)
730. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, miðvikud. 13. mars 2007 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Magnús Þór Hafsteinsson, formaður
Tryggvi Bjarnason
Margrét Þóra Jónsdóttir
Auk þeirra
Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:
1. Biðlistar eftir leiguhúsnæði hjá Akraneskaupstað
Gísli Einarsson bæjarstjóri mætti á fundinn til ræða möguleg úrræði í stöðunni.
Félagsmálaráð óskar eftir því við bæjarráð að fá að leigja þrjár íbúðir til að leysa brýnustu þörf þriggja fjölskyldna sem eru á biðlista eftir leiguhúsnæði hjá Akraneskaupstað
2. Fjárhagsaðstoð
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók
3. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók
Fundi slitið kl. 17:20