Félagsmálaráð (2002-2008)
740. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, mánud. 24. sept. 2007 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Magnús Þór Hafsteinsson, formaður
Margrét Þóra Jónsdóttir
Anna Lára Steindal
Hallveig Skúladóttir
Auk þeirra Ingibjörg Gunnarsdóttir, yfirfélagsráðgjafi og Sveinborg Kristjánsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, sem ritaði fundargerð. Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.
Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:
1. Fjárhagsaðstoð
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Vímuefnaneysla ungs fólks á Akranesi 2007
Kynntar niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk vorið 2007.
Fundi slitið kl. 17:45