Félagsmálaráð (2002-2008)
758. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, mánud. 7. apríl 2008 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Magnús Þór Hafsteinsson, formaður
Tryggvi Bjarnason
Anna Lára Steindal
Margrét Þóra Jónsdóttir
Hallveig Skúladóttir
Auk þeirra
Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:
1. Framfærsla.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Reglur um félagslega heimaþjónustu á vegum Akraneskaupstaðar.
Lagðar fram endurskoðaðar reglur um félagslega heimaþjónustu á vegum Akraneskaupstaðar.
4. Kynningarbæklingur fyrir nýja íbúa á Akranesi.
Félagsmálaráð lýsir ánægju sinni með útgáfu kynningabæklings fyrir nýja íbúa á Akranesi
5. Móttaka flóttamanna.
Lagt fram minnisblað til bæjarstjóra dags. 1. apríl 2008 varðandi móttöku flóttamanna árin 2008 og 2009.
Fundi slitið kl. 17:45