Félagsmálaráð (2002-2008)
759. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, mánud. 21. apríl 2008 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Magnús Þór Hafsteinsson, formaður
Tryggvi Bjarnason
Anna Lára Steindal
Hallveig Skúladóttir
Guðný Rún Sigurðardóttir, varamaður
Auk þeirra
Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:
1. Framfærsla.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Reglur um félagslega heimaþjónustu á vegum Akraneskaupstaðar.
Félagsmálaráð samþykkir endurskoðaðar reglur um félagslega heimaþjónustu á vegum Akraneskaupstaðar og óskar eftir staðfestingu bæjarráðs á þeim.
4. Jafnréttisvogin.
Rædd staða jafnréttismála hjá Akraneskaupstað.
Fundi slitið kl. 17:30