Félagsmálaráð (2002-2008)
767. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, mánud. 18. ágúst 2008 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Tryggvi Bjarnason, formaður
Margrét Þóra Jónsdóttir
Anna Lára Steindal
Auk þeirra Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi og Sveinborg Kristjánsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs sem ritaði fundargerð. Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.
____________________________________________________________
Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:
1. Fjárhagsaðstoð
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók
2. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók
3. Reglur um félagslegur leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur á Akranesi
Farið yfir málið og ákveðið að formaður félagsmálaráðs og sviðsstjóri fjölskyldusviðs óski eftir viðræðum við bæjarritara
4. Móttaka flóttafólks á Akranesi
Staða verkefnisins kynnt
Fundi slitið kl. 17:30