Félagsmálaráð (2002-2008)
774. fundur félagsmálaráðs, haldinn í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18, mánudaginn 17. nóvember 2008 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Tryggvi Bjarnason, formaður
Elín Sigurbjörnsdóttir, aðalmaður
Hallveig Skúladóttir, aðalmaður
Anna Lára Steindal, aðalmaður
Guðný Rún Sigurðardóttir, 1. varamaður
Ingibjörg Gunnarsdóttir, starfsmaður fjölskyldusviðs
Hrefna Rún Ákadóttir, starfsmaður fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnarsdóttir, yfirfélagsráðgjafi
Fyrir tekið:
1. 0811025 ? Fjárhagsaðstoð.
Skráð í trúnaðarbók.
2. 0811075 - Fjárhagsaðstoð.
Skráð í trúnaðarbók.
3. 0709008 - Fjárhagsaðstoð.
Skráð í trúnaðarbók.
4. 0811019 - Fjárhagsaðstoð.
Skráð í trúnaðarbók.
5. 0712009 ? Einstaklingserindi.
Skráð í trúnaðarbók.
6. 0810083 - Fjárhagsaðstoð
Skráð í trúnaðarbók.
7. 0811077 ? Barnaverndarmál.
Skráð í trúnaðarbók.
8. 0712026 ? Barnaverndarmál.
Skráð í trúnaðarbók.
9. 0811044 ? Barnaverndarmál.
Skráð í trúnaðarbók.
10. 0811074 - Greiðsla fyrir heimaþjónustu til aldraðra og öryrkja.
Bréf Sigrúnar Gísladóttur öldrunarfulltrúa. Óskað eftir því að félagsmálaráð fjalli um greiðslu fyrir heimaþjónustu.
Óskað eftir greinargerð frá heimahjúkrun og félagslegri heimaþjónustu um málið.
11. 0811076 - Ráðgjafastofa um fjármál heimilanna
Starfsmaður fjölskyldusviðs mun í næstu viku fara á námskeið hjá Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna. Farið verður yfir ráðgjöf til einstaklinga varðandi fjármál heimila.
Málið kynnt.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 16:40