Félagsmálaráð (2002-2008)
775. fundur félagsmálaráðs, haldinn í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18, þriðjudaginn 1. desember 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Elín Sigurbjörnsdóttir, aðalmaður
Hallveig Skúladóttir, aðalmaður
Anna Lára Steindal, aðalmaður
Ingibjörg Gunnarsdóttir, starfsmaður fjölskyldusviðs
Hrefna Rún Ákadóttir, starfsmaður fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnarsdóttir, yfirfélagsráðgjafi
Fyrir tekið:
1. 0811150 ? Fjárhagsaðstoð.
2. 0810135 - Einstök erindi.
3. 0804092 ? Fjárhagsaðstoð.
4. 0812001 ? Fjárhagsaðstoð.
5. 0811123 ? Fjárhagsaðstoð.
6. 0812021 ? Fjárhagsaðstoð.
7. 0811148 ? Fjárhagsaðstoð.
8. 0811075 ? Fjárhagsaðstoð.
9. 0811098 - Einstök erindi.
10. 0810189 ? Fjárhagsaðstoð.
11. 0810111 - Einstök erindi.
12. 0811156 ? Fjárhagsaðstoð.
13. 0811117 - Einstök erindi.
14. 0812006 ? Fjárhagsaðstoð.
15. 0812013 ? Barnaverndarmál.
16. 0805042 ? Barnaverndarmál.
17. 0703035 ? Barnaverndarmál.
18. 0805043 ? Barnaverndarmál.
19. 0703033 ? Barnaverndarmál.
20. 0703037 ? Barnaverndarmál
21. 0703037 ? Barnaverndarmál.
22. 0811139 ? Barnaverndarmál.
23. 0703036 ? Barnaverndarmál.
Töluliðir 1-23 sjá trúnaðarbók.
24. 0812022 - Meðferð fjárhagsaðstoðar.
Lagt fram bréf bæjarstjóra og bæjarritara dagsett 24. nóvember 2008 varðandi meðferð fjárhagsaðstoðar.
Í bréfinu kemur fram að félagsmálaráði og starfsmönnum fjölskyldudeildar sé ekki lengur heimilt að veita fjárhagsaðstoð utan kvarða nema með samþykki bæjarráðs. Félagsmálaráð gerir sér grein fyrir því að gæta þurfi aðhalds í fjármálum sveitafélagsins í ljósi núverandi efnahagsástands. Félagsmálaráð telur þó að frekar hefði átt, miðað við þær sérstöku aðstæður sem nú eru, að rýmka möguleika á fjárhagsaðstoð við barnafjölskyldur þar sem mikilvægt er að hlúa að börnum á tímum sem þessum.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00