Fjölskylduráð (2009-2014)
Dagskrá
1.Fjölskylduráð - starfshættir 2010-2014
1006100
2.Afrekssjóður Akraneskaupstaðar og ÍA
912056
Fjölskylduráð samþykkir reglur um "Afrekssjóð íþrótta, lista og vísinda til minningar um Guðmund Sveinbjörnsson". Hlutverk sjóðsins er að veita styrki til efnilegra íþrótta-, lista- og vísindafólks 25 ára og yngri til þátttöku í keppni erlendis. Fjölskylduráð vísar samningnum til bæjarstjórnar til staðfestingar.
3.Málþing um stærðfræðimenntun ungra barna
1102319
4.Skólavogin
1102174
Fundi slitið - kl. 18:45.
Fjölskylduráð mun heimsækja þær stofnanir sem heyra undir ráðið og mun hefja fundinn á heimsókn í Sambýlið að Laugarbraut og Vesturgötu.
Fjölskylduráð þakkar góðar móttökur og kynningu.