Fjölskylduráð (2009-2014)
1.Námsleyfi kennara og stjórnenda í grunnskólum 2014-2015
1404030
2.Skóladagatal 2013-2014
1303204
Fjölskylduráð samþykkir þessa breytingu og hvetur skólana til að kynna hana fyrir skólasamfélaginu hið allra fyrsta.
3.Grundaskóli - eldhús og matsalur
1401181
Fjölskylduráð lýsir yfir ánægju sinni að komin sé niðurstaða í málið.
4.Viðhorfskönnun meðal foreldra grunnskólanemenda haust 2013
1309055
Helstu niðurstöður viðhorfskönnunar meðal foreldra grunnskólanemenda lagðar fram. Hægt er að nálgast niðurstöðurnar í heild sinni á heimasíðum grunnskólanna og á heimasíðu Akraneskaupstaðar.
Magnús, Sigurður Arnar, Elís Þór og Borghildur viku af fundi kl. 17:30.
5.Sjálfseignarstofnun - Hver
1402250
Fjölskylduráð styður framkomna hugmynd og óskar eftir að drög að þjónustusamningi verði lögð fyrir fjölskylduráð þegar það er tímabært.
6.Skagastaðir
1404075
Fjölskylduráð samþykkir fyrir sitt leyti að ráðinn verði verkefnisstjóri til Skagastaða til 12 mánaða sbr. fyrirliggjandi starfslýsingu. Fjölskylduráð mælir með við bæjarráð að veitt verði sérstökum fjármunum til atvinnuátaks í samræmi við minnisblað félagsmálastjóra.
7.UMFÍ - ungt fólk og lýðræði 2014
1403006
Fundi slitið - kl. 18:00.
Á fundinn mættu kl. 16:30 áheyranfulltrúar skólastjórnenda Magnús Vagn Benediktsson deildarstjóri og staðgengill skólastjóra Brekkubæjarskóla og Sigurður Arnar Sigurðsson aðstoðarskólastjóri Grundaskóla, áheyrnarfulltrúi starfsfólks grunnskóla Elís Þór Sigurðsson og Borghildur Birgisdóttir.
Magnús Vagn Benediktsson staðgengill skólastjóra mun leysa Arnbjörgu af meðan hún er í námsleyfi. Verið er að skipuleggja stjórn skólans að öðru leyti vegna næsta skólaárs.