Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

96. fundur 18. september 2012 kl. 16:30 - 19:15 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Þröstur Þór Ólafsson formaður
  • Dagný Jónsdóttir varaformaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Einar Brandsson áheyrnarfulltrúi
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu
Fundargerð ritaði: Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun 2012

1209100

Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi sat fundinn

Lagt fram erindi á vegnum félagsþjónustunnar. Afgreiðsla trúnaðarmál

2.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun 2012

1209067

Lagt fram erindi á vegnum félagsþjónustunnar. Afgreiðsla trúnaðarmál

3.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun 2012

1209085

Lagt fram erindi á vegnum félagsþjónustunnar. Afgreiðsla trúnaðarmál

4.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun 2012

1209072

Lagt fram erindi á vegnum félagsþjónustunnar. Afgreiðsla trúnaðarmál

5.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun 2012

1209073

Lagt fram erindi á vegnum félagsþjónustunnar. Afgreiðsla trúnaðarmál

6.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun 2012

1209074

Lagt fram erindi á vegnum félagsþjónustunnar. Afgreiðsla trúnaðarmál

7.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun 2012

1209068

Lagt fram erindi á vegnum félagsþjónustunnar. Afgreiðsla trúnaðarmál

8.Húsnæðismál - áfrýjun 2012

1209110

Lagt fram erindi á vegnum félagsþjónustunnar. Afgreiðsla trúnaðarmál

9.fjárhagsaðstoð-áfrýjun

1209094

Lagt fram erindi á vegnum félagsþjónustunnar. Afgreiðsla trúnaðarmál

10.fjárhagsaðstoð-áfrýjun

1209093

Lagt fram erindi á vegnum félagsþjónustunnar. Afgreiðsla trúnaðarmál

11.Fjárhagsaðstoð-áfrýjun

1209107

Lagt fram erindi á vegnum félagsþjónustunnar. Afgreiðsla trúnaðarmál

12.Fjárhagsaðstoð-áfrýjun

1209106

Lagt fram erindi á vegnum félagsþjónustunnar. Afgreiðsla trúnaðarmál

13.Húsnæðismál - áfrýjun 2012

1209117

Lagt fram erindi á vegnum félagsþjónustunnar. Afgreiðsla trúnaðarmál

14.Fjárhagsáætlun 2012- fjölskyldustofa

1110153

Rekstraryfirlit vegna fyrstu 8 mánaða ársins.

Umfjöllun frestað

15.Bakvaktir

1111098

Lagðar fram upplýsingar um verkefni sem upp hafa komið á bakvöktum fyrstu 8 mánaði ársins 2012.

Lagt fram

16.Starf sálfræðings 85% við sérfræðiþjónustu í skóla - afleysing í 1 ár.

1208039

Í minnisblaði framkvæmdastjóra kemur fram að ákveðið hefur verið að ráða Magnús Baldursson sálfræðing sem verktaka við sérfræðiþjónustu skóla

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00