Fjölskylduráð (2009-2014)
1.Ekron - kynning á starfseminni fyrir Fjölskyklduráði 18. janúar 2011
1101121
2.Stofnun foreldrafélags 26.jan 2011
1101123
Fjölskylduráð fagnar stofnun foreldrafélagsins og óskar því velfernaðar í starfi.
3.Fjárhagserindi - Áfrýjun 2011
1101128
Sólveig Sigurðardóttir lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál og færð í trúnaðarbók.
4.Liðveisla - áfrýjun
1101130
Sveinborg Kristjánsdóttir lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál og færð í trúnaðarbók.
5.Fjárhagserindi - áfrýjun
1101129
Sveinborg Kristjánsdóttir lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál og færð í trúnaðarbók.
6.Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga
1101026
Bréf frá velferðarráðherra lagt fram en í bréfinu koma fram tilmæli til sveitarstjórnar um tryggja að einstaklingar hafi sambærilega fjárhæð og atvinnuleysisbætur til framfærslu á mánuði. Efni bréfsins rætt. Ákvörðun frestað.
7.Vinir lífsins tilboð um námskeiðahald janúar 2011
1101122
Fjölskylduráð telur ekki tímabært að standa að slíku námskeiði.
8.Umönnunargreiðslur
1004075
Fjölskylduráð fór yfir tillögur að breytingum á reglum um umönnunargreiðslum. Fjölskylduráð leggur til að heiti reglnanna verði breytt í Reglur um niðurgreiðslur vegna dvalar barna hjá dagforeldrum. Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi reglur og eru eldri reglur um umönnunargreiðslur felldar úr gildi.
9.Gjaldskrár Fjölskyldustofu
1006101
Umræða um gjaldskrár Fjölskyldustofu.
Fundi slitið - kl. 18:25.
Sigurlaug Ragnarsdóttir ráðgjafi og Hjalti Kjartansson framkvæmdarstjóri frá Ekron atvinnutengdriendurhæfingu komu á fundinn og kynntu starfsemi Ekron, viku síðan af fundi um 17:00.