Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

105. fundur 15. janúar 2013 kl. 16:30 - 18:15 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Þröstur Þór Ólafsson formaður
  • Dagný Jónsdóttir varaformaður
  • Einar Brandsson áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Freyr Ólafsson varamaður
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Starfsmenn
  • Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu
  • Svala Kristín Hreinsdóttir verkefnastjóri
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir verkefnisstjóri Fjölskyldustofu
Dagskrá

1.Húsnæðismál - áfrýjun 2013

1301223

Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.

2.Fjárhagsaðstoð-áfrýjun

1301215

Hrefna Ákadóttir félagsráðgjafi lagði fram mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.

3.Fjárhagsaðstoð-áfrýjun

1301214

Hrefna Ákadóttir félagsráðgjafi lagði fram mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.

4.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun 2013

1301221

Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.

5.Félagsleg heimaþjónusta - áfrýjun 2013

1301220

Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.

6.Notendastýrð persónuleg aðstoð

1208132

Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu og Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lögðu fram mál. Afgreiðsla trúnaðarmál. Sveinborg og Hrefna viku af fundi kl. 18:00.

7.Skólamál 2013

1211114

Bæjarstjórn samþykkti við gerð fjárhagsáætlunar 2013 að gera ráð fyrir 30. m.kr. eignfærðri fjárfestingu hjá Eignarsjóði þannig að hægt sé að leysa húsnæðisþörf grunnskólans vegna fjölgunar nemenda. Skipaður verði fjögurra manna starfshópur á vegum Framkvæmda- og Fjölskyldustofu til að kanna þörf á aukningu skólahúsnæðis til lengri tíma, leiðir til úrbóta til lengri og skemmri tíma. Bæjarráð geri starfshópnum erindisbréf og skipi jafnframt formann starfshópsins. Stefnt skuli að skilum tillagna eigi síðar en 1. mars 2013.

Fjölskylduráð tilnefnir Einar Brandsson og Ingibjörgu Valdimarsdóttur í starfshópinn.

Fundi slitið - kl. 18:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00