Fjölskylduráð (2009-2014)
108. fundur
12. febrúar 2013 kl. 16:30 - 16:50
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Þröstur Þór Ólafsson formaður
- Dagný Jónsdóttir varaformaður
- Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
- Einar Brandsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu
- Svala Kristín Hreinsdóttir verkefnastjóri
- Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði:
Helga Gunnarsdóttir
framkvæmdastjóri
Dagskrá
1.Notendastýrð persónuleg aðstoð o.fl.
1208132
2.Drög að samningi um heildstæða þjónustu 02.2013
1302101
Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.
Fundi slitið - kl. 16:50.
Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.