Fjölskylduráð (2009-2014)
1.Starfsskyldur stjórnenda Akraneskaupstaðar
901089
2.Leiðbeiningar félags- og tryggingamálaráðuneytis um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga.
812132
Fulltrúar í fjölskyldurráði eru sammála um að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar verði ákveðin 1. nóvember ár hvert. Fjölskylduráð gerir að tillögu sinni að fara að tillögu félags- og tryggingamálaráðuneytisins um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga að miða verði við gengi vísitölu neysluverðs í nóvember 2008 sem var þá 327,9 stig þar sem grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar til einstaklinga verði 115.567 kr. Lagt er til að ákvörðunin taki gildi 1. febrúar 2009. Fjölskylduráð vísar málinu til afgreiðslu fjárhagsáætlunar.
3.Erindi frá félagsmálastjóra (trúnaðarmál)
901101
Erindum vísað til afgreiðslu á næsta fundi fjölskylduráðs sem verður haldinn 28. janúar 2009.
4.Framlag Jöfnunarsjóðs v nem m sérþarfir 2008-2009
901091
Máli fresta til næsta fundar fjölskylduráðs 28. janúar 2009.
5.Framlag Jöfnunarsjóðs v nýbúa 2008-2009
901088
Máli fresta til næsta fundar fjölskylduráðs 28. janúar 2009.
Fundi slitið.
Starfsskyldur stjórnenda Akraneskaupstaðar lagðar fram.