Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

96. fundur 04. apríl 2013 kl. 17:00 - 18:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Benediktsson formaður
  • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Sveinn Kristinsson varaformaður
Starfsmenn
  • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu
Fundargerð ritaði: Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Starf við Vinnuskóla Akraness - 100% og 2x50%

1303046

Einar Skúlason, rekstrarstjóri Vinnuskóla mætti á fund ráðsins og gerði grein fyrir fyrirliggjandi umsóknum og ráðningum í sumarstörf við Vinnuskólann svo og um áætlaðan vinnutíma.

Einnig lagði hann fram tillögu að launum vegna sumarstarfanna sem hækka um 3,5 % frá árinu 2012.

Framkvæmdaráð samþykkir tillöguna.

2.Rekstur tjaldsvæðis og almenningsalerna 2013

1211115


Tilboð voru opnuð s.l. þriðjudag.
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir niðurstöðum útboðsinssem er eftirfarandi:

Ketill Már Björnsson kr. 2.195.000,-

Katla María Ketilsdóttir kr. 2.385.600,-

Maria Ann Butler kr. 3.000.000,-

Gunnar Gunnarsson kr. 9.205.653,-

Reddum því ehf kr. 9.870.310,-

S. Matthíasson ehf kr. 19.995.000,-

Ketill Már hefur óskað eftir því að falla frá tilboði sínu.

Framkvæmdastjóra falið að ganga til samninga við Kötlu Maríu Ketilsdóttur á grundvelli tilboðs hennar.

3.Starf framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs

1303029

Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri mætti á fund ráðsins og gerði grein fyrir fyrirliggjandi umsóknum en 22 umsóknir bárust um starf framkvæmdastjóra.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00