Framkvæmdaráð (2009-2014)
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2012 - Framkvæmdastofa
1110097
Íris Reynisdóttir kynnti verkefnalista skv. fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun fyrir árið 2012.
2.Akraneshöll - hitalampar
1102075
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir stöðu verkefnisins en fest voru kaup á 3 hitalömpum ásamt boltagrindum fyrir áramót.
3.Þjóðvegur 51 - vetrarþjónusta
1112080
Svarbréf Vegagerðarinnar lagt fram.
Framkvæmdaráð felur framkvæmdastjóra að afla gagna um umferð o.fl.
4.Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum - vaktafyrirkomulag
1109022
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir nýju vaktafyrirkomulagi sem taka mun gildi 1. apríl n.k.
5.Gjaldskrá fyrir hundahald 2012
1201044
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir tillögu að breytingu á gjaldskrá um hundahald.
Framkvæmdaráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til umfjöllunar bæjarstjórnar.
Fundi slitið - kl. 18:05.
Framkvæmdaráð leggur áherslu á að atvinnuátaksverkefni verði vel undirbúið og beinist fyrst og fremst að umhverfis- og fegrunarmálum. Jafnframt leggur ráðið áherslu á að árlegum hreinsunardögum verði haldið áfram í samvinnu við íbúa og fyrirtæki.