Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

81. fundur 09. ágúst 2012 kl. 18:00 - 19:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Sveinn Kristinsson varaformaður
  • Karen Jónsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu
Fundargerð ritaði: Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Vallarsel - endurbætur á lóð

1208038

Tilboð í endurbætur á lóð Vallarsel voru opnuð í gær.
Kynning á tilboðum.

Um var að ræða lokað útboð og bárust eftirtalin tilboð.

Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar kr. 3.081.400,- (steyptir stígar) - 3.231.400,- (malb. stígar)

Þróttur ehf kr. 3.874.540,- (steyptir stígar) - 3.693.040,- (malb. stígar)

Skóflan hf kr. 5.582.000,- (steyptir stígar) - 4.832.000,- (malb. stígar)

Kostnaðaráætlun hönnuða kr. 4.650.500 (steyptir stígar) - 4.178.000,- (malb. stígar)

Framkvæmdaráð felur framkvæmdastjóra að ganga til samninga við lægstbjóðanda.

2.Leigu- og rekstrarsamningur

1206112

Umfjöllun um drög að samningi

Samningsdrögin yfirfarin og rædd.

Framkvæmdastjóra falið að koma á framfæri sjónarmiðum ráðsins varðandi frágang málsins.

3.Reiðvegur með "gamla þjóðvegi"

1208041

Framkvæmdastjóri skýrði frá hugmyndum um gerð reiðleiðar meðfram "gamla þjóðvegi" inn að Æðarodda.

Fundi slitið - kl. 19:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00