Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

112. fundur 08. janúar 2014 kl. 16:00 - 17:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Benediktsson formaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarsson framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Breiðin - Styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

1304196

Kynning á styrkumsókn vegna framkvæmda á Breiðinni 2014.

Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri kynnti stöðu styrkumsóknarinnar til framkvæmda á Breiðinni.

2.Fjárfestingaráætlun 2014

1312024

Farið yfir verkefni er tengjast fjárfestingaráætlun 2014.

Farið yfir fjárfestingaráætlun 2014. Framkvæmdaráð felur framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að koma með tillögur að úrlausn varðandi mötuneyti Grundaskóla.

3.Framkvæmdaáætlun 2014

1312025

Farið yfir verkefni sem tengjast framkvæmdaáætlun 2014.

Farið yfir framkvæmdaáætlun 2014.

4.Snjómokstur, útboð.

1312014

Farið yfir útboðsgögn.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00