Framkvæmdaráð (2009-2014)
Dagskrá
1.Einigrund 5 - íbúð
1104079
Ósk fjölskyldustofu um að leigja íbúðina í eitt ár.
2.Sundstaðir - öryggi
1106020
Fundargerð um Öryggismál og sundlaugarmál frá 3. júní lögð fram. Forstöðumaður Íþróttamannvirkja Jaðarsbökkum boðaður á næsta fund. Málinu frestað.
3.Gróðursetning - Þjóðbraut
1107122
Tillaga garðyrkjustjóra um breytta verkáætlun.
Framkvæmdaráð samþykkir tillögu garðyrkjustjóra um að breyta gróðursetningu við Þjóðbraut og lagfæringu gróðurs við Garðagrund.
Fundi slitið - kl. 17:45.
Framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og felur formanni framkvæmdaráðs og bæjarritara að komast að samkomulagi við fjölskyldustofu um fyrirhugaða leigu.