Framkvæmdaráð (2009-2014)
Dagskrá
1.Hundahald - breyting á samþykktum 2013
1303164
Tillaga um endurskoðun á samþykkt um hundahald á Akranesi. Tillagan snýr að atriðum í gildandi samþykkt sem fjalla um ormahreinsun hunda og um hvar heimilt sé að vera með hunda (grein 13)
2.Umhverfis- og framkvæmdasvið, rekstraryfirlit 2013
1303166
Rekstrarstaða fyrir jan. og feb. lagt fram á fundinum.
Rekstrarniðurstöður skipulagsstofu og framkvæmdastofu fyrir tvo fyrstu mánuði ársins kynnt.
3.Beiðni um sýningarhald í Garðalundi
1303150
Beiðni frá Deild íslenska fjárhundsins (deild innan Hundaræktarfélags Íslands) um að fá að halda sýningu á íslensum hundum í Garðalundi 13. júlí í sumar.
Framkvæmdaráð samþykkir erindið.
4.Kirkjubraut/Kalmansbraut - endurhönnun götuskipulags
1302162
Framkvæmdastjóri kynnti frumkostnaðaráætlun vegna fyrirhugaðra breytinga á gatnamótunum.
5.Deiliskipulag - umhverfi Akratorgs
1210163
Framkvæmdastjóri kynnti fyrstu hugmyndir um aðgerðir og kostnað við endurbætur torgsins og bæjargarðs.
Fundi slitið - kl. 13:45.
Farið var yfir hugsanlegar breytingar.
Afgreiðslu frestað.