Framkvæmdaráð (2009-2014)
Dagskrá
1.Snjómokstur og hálkueyðing - útboð 2014
1401067
Farið yfir tilboð sem bárust í verkið.
2.Jaðarsbakkar, rekstur æfingarsvæðisins
1402044
Farið yfir umhirðuáætlun vegna reksturs aðalvallar og æfingarsvæða við Jaðarsbakka.
Kynnt skýrsla frá Verkfræðistofunni Eflu um umhirðu og viðhald knattspyrnusvæða á Jaðarsbökkum. Framkvæmdastjóra falið að koma með tillögu að framkvæmd.
3.Fjallskilasamþykkt - fyrir sveitarfélögin Akraneskaupstað, Borgarbyggð, Hvalfjarðarsveit og Skorrada
1202233
Farið yfir breytingar á Fjallskilasamþykkt sem lagðar voru fram á fundi Fjallskilanefndar 3.02.2014.
Málinu frestað.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Eftirfarandi tilboð bárust í verkið sem er til þriggja ára:
Snókur, verktakar ehf., kr. 36.006.000
Skóflan hf. kr. 24.660.000
Skagaverk ehf. kr. 27.546.000
Gámaþjónusta Vesturlands ehf. kr. 23.364.000
Þróttur ehf. kr. 24.762.540
Kostnaðaráætlun kr. 20.040.000
Framkvæmdaráð felur framkvæmdstjóra að ganga til viðræðna við lægstbjóðanda.