Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

114. fundur 06. febrúar 2014 kl. 16:00 - 17:15 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Benediktsson formaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Siguþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Bæjarstjórnarfundur unga fólksins 2013.

1311092

Bréf dags. 21. jan. s.l. varðandi tillögu um hreystibraut.

Framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs falið að koma með hugmyndir að útfærslum á slíkum brautum, ásamt kostnaðartölum.

2.Fjárfestingaráætlun 2014

1312024

Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir stöðu fyrirliggjandi verkefna.

3.Framkvæmdaáætlun 2014

1312025

Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs gerði grein fyrir stöðu verkefna.

4.Jaðarsbakkar, rekstur æfingarsvæðisins

1402044

Farið yfir viðhald svæðanna.

Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir viðhaldsþörf á svæðinu.

Fundi slitið - kl. 17:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00