Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

103. fundur 29. júlí 2013 kl. 16:00 - 17:45 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Benediktsson formaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdastofu
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarsson framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Grundaskóli - lausar kennslustofur

1304047

Farið yfir tilboð sem bárust í verkið.

Tvö tilboð bárust í verkið. Tilboðsupphæðir voru eftirfarandi eftir leiðréttingu á magntölum í útboðsgögnum.

GS Import ehf., kr.21.796.041

Trésmiðjan Akur ehf., kr.27.078.486

Kostnaðaráætlun hönnuða var 23.002.000

Athugasemd barst við tilboðsopnuninni og var hún kynnt ráðsmönnum.

Framkvæmdaráð leggur til að rætt verði við lægstbjóðanda.

2.Kirkjubraut / Kalmansbraut, breyting á gatnamótum

1302162

Mál tekið fyrir að nýju.

Ákveðið hefur verið að hafna öllum tilboðum í verkið þar sem kostnaður er hærri en gert var ráð fyrir.

3.Framkvæmdaáætlun 2013 - framlag

1211111

Farið yfir endurskoðaða framkvæmdaráætlun 2013.

Endurskoðuð framkvæmdaáætlun dags. 26. júlí 2013 fyrir Akraneskaupstað kynnt. Fyrirliggjandi áætlun samþykkt.

Fundi slitið - kl. 17:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00