Framkvæmdaráð (2009-2014)
87. fundur
01. nóvember 2012 kl. 15:00 - 16:30
í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Einar Benediktsson formaður
- Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
- Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
- Sveinn Kristinsson varaformaður
Starfsmenn
- Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu
Fundargerð ritaði:
Þorvaldur Vestmann
framkvæmdastjóri
Dagskrá
1.Framkvæmdastofa - fjárhagsáætlun 2013
1209119
Umfjöllun um verkefnalista og forgangsröðun verkefna
Fundi slitið - kl. 16:30.
Gatnagerð:
Framkvæmdastjóri lagði fram forgangsraðaðan verkefnalista sem skipt er niður á árin 2013, 2014 og 2015 samtals að fjárhæð um kr. 220 millj. og lista yfir ótímasett verkefni að fjárhæð kr. 113,5 millj.
Ýmsir styrkir - beiðnir
Framkvæmdastjóri lagði fram samantekt vegna ýmissa styrkbeiðna sem borist hafa til framkvæmdaráðs samtals að fjárhæð kr. 94,4 millj.
Framkvæmdaráð fór yfir listan og mun taka hann aftur til frekari umfjöllunar á næsta fundi.
Ákveðið að ljúka umfjöllun um verkefnalistana á næsta fundi sem verður mánudaginn 5. nóv. kl. 14:00.