Framkvæmdaráð (2009-2014)
1.Grundaskóli / Kennslueldhús/ Undirbúningur framkvæmda
1001014
2.Íþróttahús Vesturgötu 130-Klæðning lágbygginga.
805035
Framkvæmdaráð samþykkir samninginn.
3.Hundahald - breyting á samþykkt 2010
1001064
Lagt fram.
4.Grundaskóli / Þak / Útboðsgögn
1001013
Málinu frestað.
5.Framkvæmdastofa - rekstraryfirlit 2010
1002242
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir málinu. Framkvæmdráð samþykkir að senda málið til kynningar bæjarráðs og aðalskrifstofu.
6.Jaðarsbakkalaug - viðbótaropnun
1002235
Áætluðum kostnaði er vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.
Framkvæmdastjóri upplýsti að nauðsynlegur undirbúningur málsins væri kominn í gang.
Bréfið lagt fram.
7.Íþróttavakning framhaldsskólanna 2010
1002183
Lagt fram.
8.Lýsing - skipulagsáætlun fyrir útilýsingu
1003001
Framkvæmdaráð færir viðkomandi nemum og skólanum kærar þakkir fyrir mikla og góða vinnu sem mun verða höfð til hliðsjónar við ákvörðun um götulýsingu í bæjarfélaginu.
9.Badmintonfélag Akraness - Frítt í sund.
1003024
Framkvæmdaráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti hvað varðar aðgang að sundlauginni á Jaðarsbökkum og leggur til við bæjarráð að veittur verði 50 þúsund kr. styrkur vegna aðgangseyris þátttakenda á aldrinum 14-19 ára. Hvað varðar aðgang að safnasvæðinu er því málefni vísað til umfjöllunar Akranesstofu.
Fundi slitið.
Framkvæmdaráð samþykkir samninginn.