Framkvæmdaráð (2009-2014)
Dagskrá
1.Bókasafn Dalbraut 1.
902001
Verkfundargerð frá 14.04.2009. Á fundinn mætti Runólfur Sigurðsson, eftirlitsmaður til viðræðna.
2.Garðasel - þakviðgerð
901161
Bæjarráð hefur heimilað nauðsynlegar framkvæmdir sbr tillögu framkvæmdaráðs og veitt fjárveitingu á fjárhæð kr. 13 milljónir til verksins.
Framkvæmdastofu er falið að vinna áfram að málinu.
3.Öryggis-og brunamál í stofnunum Akraneskaupstaðar
904087
Frumdrög af skýrslu um ástand öryggismála hjá stofnunum Akraneskaupstaðar unnin af Öryggismiðstöðinni í apríl 2009.
Lagt fram.
4.Fjárhagsáætlun 2009
901179
Minnisblað framkvæmdastjóra dags. 16. apríl 2009, varðandi bifreiðar fyrir starfsmenn Framkvæmdastofu.
Formanni framkvæmdaráðs er falið að vinna áfram að málinu.
Fundi slitið.
Eftirlitsmaður gerði grein fyrir stöðu mála við nýja bókasafnið.