Framkvæmdaráð (2009-2014)
1.Íþróttamannvirki - viðhaldsverkefni
1008083
2.Grundaskóli - endurbætur á skólalóð
1008073
Framkvæmdaráð mælir með við bæjarráð að aukafjárveiting að fjárhæð 2,0 m.kr.verði veitt til umræddra tækjakaupa og viðhalds lóðar og að framkvæmdastofu verði falið að annast framkvæmd málsins.
3.Grundaskóli - endurbætur á skólalóð
1008073
Vísað til skoðunar hjá umsjónarmanni fasteigna, og mun framkvæmdaráð taka málið til skoðunar í tengslum við viðhalds- og framkvæmdaáætlun ársins 2011.
4.Jólalýsingar
1008088
Framkvæmdaráð vísar til þess að áratugum saman hefur verið viðhaft ákveðið fyrirkomulag á þessum málum, fyrst á milli Rafveitu Akraness, þá Akranesveitu og svo Orkuveitu Reykjavíkur og Akraneskaupstaðar. Framkvæmdaráð telur ekki tilefni til breytinga þar á og felur framkvæmdastjóra að koma þeirri skoðun á framfæri við Orkuveitu Reykjavíkur.
5.Framkvæmdastofa - rekstraryfirlit 2010
1002242
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir stöðunni. Samþykkt að vísa málinu til kynningar bæjarráðs og aðalskrifstofu.
Rætt um frágang OR á steypuvinnu Vesturgötu og Bakkatúns. Framkvæmdastjóra falið að óska eftir skýringum á yfirborðsfrágangi.
6.Golfklúbburinn Leynir - framkvæmdasamningur
1001061
Samþykkt að taka málið til umfjöllunar á næsta fundi. Framkvæmdastofu falið að vinna áfram að málinu.
7.Íþróttamannvirki - aðstöðumál ÍA
1008087
Framkvæmdastofu falið að vinna umbeðið kostnaðarmat og leggja fyrir starfshópinn.
8.Framkvæmdaráð - starfshættir 2010-2014
1008105
Samþykkt.
9.Höfðasel - Akrafjallsvegur
1007019
Framkvæmdastofu falið að afla tilboða í verkið þegar hönnun þess er lokið.
10.Göngustígur meðfram Innnesvegi frá Víkurbraut að Garðagrund-Útboð
1002047
Lagt fram.
11.Skógahverfi 1. áfangi - frágangur gangstétta
908017
Lagt fram.
Fundi slitið.
Lögð fram.