Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

24. fundur 03. desember 2009 kl. 17:00 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Hvalfjarðarsveit - samstarfssamningar

911055

Bréf bæjarstjóra dags. 30. nóvember 2009 þar sem óskað er eftir úttekt á kostnaðarskiptingu samnings á svði íþróttamála við Hvalfjarðarsveit.

Framkvæmdaráð felur rekstrarstjóra íþróttamannirkja og framkvæmdastjóra að taka málið til umfjöllunar.

2.Fjárhagsáætlun 2010 - Framkvæmdastofa

911039

Greinargerð Framkvæmdastofu dags. 2. desember 2009, vegna frumvarps til fjárhagsáætlunar Akraneskaupstaðar fyrir árið 2010. Framkvæmdastjóri fór yfir og gerði grein fyrir þeim athugasemdum sem fram koma í greinargerðinni um ýmsa liði frumvarpsins.

Framkvæmdaráð samþykkir greinargerðina og felur framkvæmdastjóra að koma henni á framfæri við bæjarráð og aðalskrifstofu.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00