Fara í efni  

Framkvæmdastjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2001-2006)

27. ágúst 2001 kl. 12:00 - 14:00

Ár 2001, mánudaginn 27. ágúst kl. 21:00, kom framkvæmdanefnd Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar að Görðum.
Til fundarins komu: Valdimar Þorvaldsson,
 Anton Ottesen,
 Jósef H. Þorgeirsson.
Auk þeirra sat Jón Allansson fundinn.
Þetta gerðist á fundinum:
1. Lagðir fram uppdrættir af fyrirhugaðri ?bátabryggju?, hjalli, bátaskýli,  trönum  og stakkstæði á svæðinu norðan ?Sigurfara?.
Nefndin mælir með fyrirhuguðum framkvæmdum og óskar að gerði verði kostnaðaráætlun en vísar málinu til stjórnar safnsins til ákvörðunar.

   Fleira ekki gert ? fundi slitið.

   Jósef H. Þorgeirsson (sign)
   Valdimar Þorvaldsson (sign)
   Anton Ottesen (sign)
   Jón Allansson (sign)

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00