Framkvæmdastjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2001-2006)
Ár 2003, þriðjudaginn 11. nóvember kl. 20:00 kom framkvæmdastjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar í safnahúsinu að Görðum.
Til fundarins komu:Sveinn Kristinsson, Jósef H. Þorgeirsson og Hallfreður Vilhjálmsson.
Auk þeirra sat, Jón Allansson, forstöðumaður fundinn.
Þetta gerðist á fundinum:
1.Fjárhagsáætlun fyrir 2004.
Jón lagði fram drög að fjárhagsæáætlun fyrir árið 2004. Drögin rædd og ákveðið að boða stjórnarfund 19. þ.m.
2.Geymslumál safnsins.
Safninu hefur verið sagt upp geymslurými að Vesturgötu 48b. Nefndin mælir að húsnæði verði tekið á leigu að Ægisbraut 27.
3.Jón lagði fram kostnaðarskýrslu varðandi endurgerð kútter Sigurfara GK 17.
Fleira ekki gert ? fundi slitið.
Jósef H. Þorgeirsson (sign)
Hallfreður Vilhjálmsson (sign)
Jón Allansson (sign)
Sveinn Kristinsson (sign)