Framkvæmdastjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2001-2006)
Ár 2005, þriðjudaginn 24. maí kl. 11:00 kom framkvæmdastjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar í Garðahúsinu.
Til fundarins komu: Sveinn Kristinsson,
Jósef H. Þorgeirsson,
Hallfreður Vilhjálmsson.
Auk þeirra sat Jón Allansson forstöðumaður fundinn.
Þetta gerðist á fundinum:
1. Rætt um samninga, um slit á leigusamningi í Safnaskála og um kaup á Steinaríki og veitingabúnaði.
Formaður gerði grein fyrir málinu og var falið að vinna áfram að málinu.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Jósef H. Þorgeirsson (sign)
Sveinn Kristinsson (sign)
Hallfreður Vilhjálmsson (sign)
Jón Allansson (sign)