Framkvæmdastjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2001-2006)
Ár 2005, miðvikudaginn 12. október kl. 20:00, kom framkvæmdastjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar í Safnaskálanum.
Til fundarins komu: Sveinn Kristinsson
Jósef H Þorgeirsson
Hallfreður Vilhjálmsson
Auk þeirra sat Jón Allansson, forstöðumaður fundinn.
Þetta gerðist á fundinum:
1. Endurskoðun fjárhagsáætlunar.
Jón fór yfir þær breytingar á fjárhagsáætlun sem leiða af kaupum á Steinaríki og Maríukaffi.
2. Framtíðarhugmyndin um safnasvæðið.
Jón lagði fram greinargerð frá Vigni Jóhannssyni um safnasvæðið.
Greinagerðin var rædd ítarlega og vísað til stjórnar.
Formanni og forstöðumanni falið að vinna að málinu.
3. Framkvæmdarstjórn samþykkir að framlengja ráðningarsamning Ingibjargar Gestsdóttur til áramóta.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Sveinn Kristinsson (sign)
Jósef H. Þorgeirsson (sign)
Hallfreður Vilhjálmsson (sign)
Jón Allansson (sign)