Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna
2110054
Sólveig Sigurðardóttir, verkefnastjóri kynnir innleiðing á lögum um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og stöðu innleiðingar á Akranesi.
2.Farsældarteymi
2208188
Kynning á farsældarteymi Akraneskaupstaðar.
3.Farsæld barna - skipulagt og farsælt frístundastarf fyrir alla
2208151
Kynning á tillögu þróunarverkefnis um samþætta þjónustu í frístundum barna og ungmenna.
4.Móttaka flóttafólks
2203074
Á fundi bæjarstjórn Akraneskaupstaðar þann 8. mars 2022 lýsti bæjarstjórn sig reiðubúna til að taka á móti flóttafólks frá Úkraínu. Í kjölfarið samþykkti bæjarráð tímabundna ráðningu málastjóra til sex mánaða vegna móttöku flóttafólks.
Sveinborg Kristjánsdóttir fer yfir greinargerð um stöðu verkefnisins liggur nú fyrir.
Sveinborg Kristjánsdóttir fer yfir greinargerð um stöðu verkefnisins liggur nú fyrir.