Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Tengiráðgjöf verkefni fyrir Vesturland
2409242
Könnun á líðan og félagslegri virkni eldra fólks. Könnunin náði til þeirra sem eru 80 ára og eldri og búa einir. Laufey Jónsdóttir tengiráðgjafi í verkefninu Gott að eldast fyrir Vesturland framkvæmdi könnunina á Akranesi og mun kynna niðurstöður hennar fyrir ráðinu.