Hafnarstjórn (2000-2004)
Fundur í hafnarstjórn Akraness var haldinn miðvikud. 21. mars 2001 í fundarsal bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Guðmundur Vésteinsson, formaður,
Þorsteinn Ragnarsson,
Ágústa Friðriksdóttir,
Pétur Ottesen,
Herdís Þórðardóttir.
Þorsteinn Ragnarsson,
Ágústa Friðriksdóttir,
Pétur Ottesen,
Herdís Þórðardóttir.
Auk þeirra yfirhafnarvörður, Þorvaldur Guðmundsson og hafnarstjóri, Gísli Gíslason.
Fyrir tekið:
1. Bréf Haraldar Böðvarssonar hf., dags. 9.2.2001, þar sem góðar kveðjur vegna komu Ingunnar AK150 eru þakkaðar.
Lagt fram.
Lagt fram.
2. Fundargerð stjórnar Hafnasambands sveitarfélaga frá 6.2.2001.
Lögð fram.
Lögð fram.
3. Erindi Trésmiðjunnar Akurs hf. og Skóflunnar hf. um innlausn lóða við Hafnarbraut.
Hafnarstjórn getur ekki orðið við erindinu, en hafnarstjóra falið að ræða við bréfritara.
Hafnarstjórn getur ekki orðið við erindinu, en hafnarstjóra falið að ræða við bréfritara.
4. Bréf bæjarritarans á Akranesi, þar sem óskað er umsagnar um erindin Nótastöðvarinnar hf. um hækkun á þaki Faxabrautar 7.
Með tilliti til starfsemi hafnarsvæðinu, lítur hafnarstjórn jákvætt á erindið.
Með tilliti til starfsemi hafnarsvæðinu, lítur hafnarstjórn jákvætt á erindið.
5. Skipulagsmál.
Málið rætt.
Málið rætt.
6. Framkvæmdir.
Hafnarstjóri og yfirhafnarvörður fóru yfir stöðu framkvæmda við höfnina.
Hafnarstjóri og yfirhafnarvörður fóru yfir stöðu framkvæmda við höfnina.
7. Starfslýsingar starfsmanna Akraneshafnar.
Hafnarstjórn samþykkir að óska eftir því við starfskjaranefnd að starfslýsingarnar verði endurmetnar.
Hafnarstjórn samþykkir að óska eftir því við starfskjaranefnd að starfslýsingarnar verði endurmetnar.
8. Önnur mál.
Þorsteinn vakti athygli á skráningu á eignarhaldi og þörfinni á makaskiptum á lóðarhlutum.
Þorsteinn vakti athygli á skráningu á eignarhaldi og þörfinni á makaskiptum á lóðarhlutum.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00