Hafnarstjórn (2000-2004)
Fundur hafnarstjórnar Akraness var haldinn þriðjudaginn 15. október 2002 í fundarsal í Stjórnsýsluhúsinu, Stillholti 16-18 og hófst hann kl. 10:00.
Mættir voru: Kristján Sveinsson, formaður,
Valdimar Þorvaldsson,
Herdís Þórðardóttir,
Gunnar Sigurðsson.
Auk þeirra Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari, sem jafnframt ritaði fundargerð.
Fyrir tekið:
1. Framkvæmdir við Akraneshöfn, dýpkun í höfninni. Þrjú tilboð bárust í verkið:
Hagtak 55.700.000.-
J&K Petersen 81.065.791.-
Ístak 59.426.789.-
Kostnaðaráætlun 59.529.500.-
Fyrir liggur samanburður og yfirferð á tilboðunum frá Siglingastofnun.
Hafnarstjórn samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 10:15.