Íþróttanefnd (2000-2002)
296. fundur íþróttanefndar var haldinn í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum, miðvikudaginn 11. apríl 2001 og hófst hann kl. 12:00
Mættir voru: Ingibjörg Haraldsdóttir
Sævar Haukdal ritari
Sigurður Haraldsson
Fulltrúi ÍA:
Íþróttafulltrúi: Stefán Már Guðmundsson
Fyrir tekið:
1. Umræður og undirbúningur fyrir fund með bæjarráði sem vera á þann 20. apríl.
2. Stuðningsbréf frá starfsfólki, kennurum og þjálfurum við íþróttamannvirkin á Akranesi. Lagt fram og sent áfram inn í Bæjarráð.
3. Önnur mál. Engin.
2. Stuðningsbréf frá starfsfólki, kennurum og þjálfurum við íþróttamannvirkin á Akranesi. Lagt fram og sent áfram inn í Bæjarráð.
3. Önnur mál. Engin.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 13:00