Fara í efni  

Íþróttanefnd (2000-2002)

309. fundur 16. janúar 2002 kl. 20:00 - 22:00

309. fundur íþróttanefndar var haldinn í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum,  miðvikudaginn  16. janúar  2002 og hófst hann kl. 20:00

Mættir voru: Ingibjörg Haraldsdóttir formaður
 Bryndís Guðjónsdóttir
Sævar Haukdal ritari
 Sigurður Haraldsson

Fyrir tekið:

Dagskrá:

1. Forgangsröðun stærri framkvæmda íþróttamiðstöðvarinnar.  Rekstrarstjóri gerði grein fyrir hugmyndum um forgangsröðun og kostnaðaliði við viðhald og tækjakaup.

2. Bréf frá Bæjarráði dags. 10.jan 2001 varðandi úttekt á kostnaði vegna þjálfunar barna 14 ára og yngri á Akranesi.  Formanni falið að ræða við formann Íþróttabandalagsins um að óska eftir frá aðildarfélögum gögn um málið.

3. 4 fl. Karla Íslandsmeistari innanhúss 2001  Formanni falið að boða hópinn til veislu vegna mistaka sem urðu við afhendingu viðurkenninga 27. desember 2001.

4. Önnur mál.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21.30

Undirrituð.
Ingibjörg Haraldsdóttir formaður
 Bryndís Guðjónsdóttir
Sigurður Haraldsson
Sævar Haukdal ritari

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00