Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

21. fundur 09. desember 2015 kl. 18:30 - 20:45 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ingþór B. Þórhallsson formaður
  • Guðmundur Claxton aðalmaður
  • Kristinn Pétursson aðalmaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Hlini Baldursson aðalmaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Starfsmenn
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Anna Leif Elídóttir verkefnisstjóri
Fundargerð ritaði: Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Stefnumörkun í menningarmálum

1502041

Bæjarstjóri kynnir stjórnkerfisbreytingar fyrir menningar- og safnanefnd.
Bæjarstjóri vék af fundi kl. 19.00.

2.Kútter Sigurfari

1501415

Verkefnastjóri menningarmála mætir til fundar kl. 19.00.
Tillaga um framtíðarvarðveislu Kútters Sigurfara.
Bréf bæjarstjóra dagsett 20. október 2015 og bréf Margrétar Hallgrímsdóttur þjóðminjavarðar dagsett 13. september 2015 lögð fram til kynningar.

3.Menningarmál - starfsáætlun 2016

1511349

Rætt um ráðstöfun fjármagns nefndarinnar til viðburða árið 2016 og starfsáætlun fyrir árið. Verkefnastjóri menningarmála falið að senda áætlun um ráðstöfun fjárins til bæjarráðs til staðfestingar.

4.Útilistaverk við strönd

1511348

Verkefni í samstarfi við Önnu Eyjólfsdóttir myndlistarmann og listhöggvara.
Verkefnastjóri gerði grein fyrir verkefninu en hugmyndin felur í sér samstarf á milli Akraness, Grindavíkur og Þorlákshafnar. Nefndin tekur vel í erindið og óskar eftir frekari upplýsingum um verkefnið.

Fundi slitið - kl. 20:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00