Menningar- og safnanefnd
34. fundur
09. október 2016 kl. 10:00 - 13:00
í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Ingþór B. Þórhallsson formaður
- Guðmundur Claxton aðalmaður
- Þórunn María Örnólfsdóttir aðalmaður
- Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
- Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
- Jónella Sigurjónsdóttir fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Starfsmenn
- Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Fundargerð ritaði:
Ella María Gunnarsdóttir
forstöðumaður
Dagskrá
1.Menningar- og safnamál - Starfsáætlun 2017
1609009
Vinnufundur um Starfsáætlun 2017
Drög að starfsáætlun unnin. Forstöðumanni falið að ljúka við vinnu og leggja fram til samþykktar nefndarinnar fyrir árslok.
Fundi slitið - kl. 13:00.