Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

57. fundur 15. maí 2018 kl. 18:00 - 19:20 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ingþór B. Þórhallsson formaður
  • Guðmundur Claxton aðalmaður
  • Þórunn María Örnólfsdóttir aðalmaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Fundargerð ritaði: Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Dagskrá

1.Bæjarlistamaður Akraness 2018

1805091

Forstöðumaður leggur fram lista yfir tillögur um bæjarlistamann 2018
Forstöðumanni falið að koma tillögu nefndarinnar ásamt rökstuðningi til bæjarstjórnar.

2.17. júní 2018

1801321

Forstöðumaður kynnir stöðu verkefnis.
Forstöðumaður fór yfir stöðu verkefnis og er falið að vinna áfram að málinu. Ræddar voru hugmyndir um mögulega fjallkonu og verkaskiptingu.

Fundi slitið - kl. 19:20.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00